Útivist í Geopark

ÚTIVIST FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Í SUMAR

Reykjanes Geopark mun bjóða upp á útivist fyrir almenning á fimmtudagskvöldum í sumar í samstarfi við Bláa Lónið og HS Orku. Markmið verkefnisins er að kynna einstakt umhverfi og menningu Reykjanes Geopark fyrir almenningi gegnum útivist, fróðleik og skemmtun.

Nánari upplýsingar um viðburðina er að finna inn á Facebooksíðu verkefnisins og með því að ýta á hvern viðburð hér að neðan.