Viðburðir í Geopark

Reykjanes UNESCO Global Geopark stendur reglulega fyrir viðburðum á Reykjanesi bæði á eigin vegum og í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir á svæðinu.

 

Hér á stikunni til hægri er hægt að fá frekari upplýsingar um viðburðina og skráningarform þar sem við á.

 

Fleiri viðburði á Reykjanesi má finna á viðburðadagatali svæðinsins inn á visitreykjanes.is