Stjórn

Stjórn Reykjanes Geopark er skipuð sjö einstaklingum og sjö eru skipaðir til vara. Stjórnin er skipuð til eins árs í senn. Þau sveitarfélög sem ekki eiga fulltrúa í stjórn hafa rétt á að skipa áheyrnarfulltrúa með málfrelsi og tillögurétt.

STJÓRN REYKJANES GEOPARK 2018-2019

Ásgeir Eríksson, formaður (f.h. Sveitarfélagsins Voga)
Magnús Stefánsson (f.h. sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs)
Sigurgestur Guðlaugsson (f.h. Reykjanesbæjar)
Fannar Jónasson, formaður (f.h. Grindavíkurbæjar)
Berglind Kristinsdóttir (f.h. Heklunnar - Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja)
Kristín Vala Matthíasdóttir (f.h. HS Orku)
Árni Sigfússon (f.h. Bláa Lónsins)

Í varastjórn eiga sæti:

Kjartan Már Kjartansson (f.h. Reykjanesbæjar)
Jón Þórisson (f.h. Grindavíkurbæjar)
Bergur Álfþórsson (f.h. Sveitarfélagsins Voga)
Rakel Ósk Eckard (f.h. sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs)
Hanna María Kristjánsdóttir (f.h. Þekkingarseturs Suðurnesja)
Sindri Gíslason (f.h. Þekkingarseturs Suðurnesja)
Sigrún Elefsen (f.h. Ferðamálasamtaka Reykjaness)

Fundargerðir stjórnar má lesa hér