Val á gönguleið

Verkefnið "Gagnvirkir fræðslustígar á Reykjanesi" leitar eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við að ganga stíga á Reykjanesinu og taka upp myndir á leiðunum.

Verkefnið útvegar allan búnað til upptöku en áhugasamir göngugarpar geta skráð sig hér fyrir neðan og valið óskaleiðir til að ganga. 

Haft verður samband við áhugasama fyrir frekari útfærslu og val á dagsetningum fyrir göngurnar. 

Upplýsingar um þig
GönguleiðirHér fyrir ofan er hægt að merkja við þær gönguleiðir sem þú vilt taka að þér að ganga í sumar. Hægt er að merkja fleiri en eina leið. Lengri leiðunum þarf líklega að skipta upp.