Samstarfsverkefni

Reykjanes Geopark tekur þátt í ýmsum samtarfsverkefnum innanlands og erlendis. 

Drifting Apart

Reykjanes Geopark er aðili að Drifting Apart, verkefni sem hefur fengið styrk úr Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins. Markmiðið er að styrkja tengsl milli geoparka á norðurslóðumvinna að sameiginlegri markaðsáætlun, styrkja innviði og auka fræðslustarf innan geoparka sitthvoru megin við Atlantshafið. 

GEOfood 

Verkefninu GEOfood er ætlað að vekja athygli á matvælaframleiðslu í geopörkum. Um er að ræða samstarfsverkefni Reykjanes Geopark, Magma Geopark í Noregi, Oddsherred Geopark í Danmörku og Rokua Geopark í Finnlandi.