Samstarfsverkefni

Reykjanes Geopark tekur þátt í ýmsum samtarfsverkefnum innanlands og erlendis. 

Verkefnin miða öll að því að efla starfsemi og uppbyggingu innan Reykjanes Geopark, efla tengslanet um allan heim og skapa tækifæri fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök innan svæðisins.

Hægt er að skoða verkefnin betur með því að skoða valmöguleikana hér hægra megin á síðunni.