Fréttir

Framkvæmdir standa yfir við Brimketil

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir framkvæmdir við Brimketil, nýjan áfangastað á suðurströnd Reykjanesskagans milli Grindavíkur og Reykjanesvita. Í ár verður útbúið nýtt bílastæði og smíðaðir útsýnispallar sem tryggja eiga betur öryggi gesta og auðvelda aðgengi að katlinum.
Lesa meira

Geoparkvika á Reykjanesi 6.-11. júní 2016

Dagana 6.-11. júní nk. stendur Reykjanes UNESCO Global Geopark fyrir sinni fjórðu Geoparkviku. Sambærilegar vikur eru haldnar um alla Evrópu í maí og júní.
Lesa meira